Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Það er gott að Kaþólska kirkjan sé þó ekki nema 300 árum á eftir nýjustu vísindum.
Ætli hinn þýski Jósef Ratzinger sé eitthvað frjálslyndari en forverar hans? Ég er ekki frá því.
Batnandi Páfum er best að lifa
Páfi vottar Galileó virðingu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | 21.12.2008 | 18:52 (breytt kl. 21:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Við erum "Offically"orðin 3 heims ríki
Nú er það búið, þegar menn loka menntakerfinu er öllu lokið hér á þessu skeri, þegar unga menntafólkið kemst ekki í háskóla hérna lengur þá fer það erlendis í nám, oftast kemur það ekki aftur þegar ástandið er svona í heimalandinu og þá kemur upp hið fræga "Brain Drain effect", þá er vissara að hypja sig héðan, því þetta er byrjunin á endinum.
Þetta eru búin að vera ágætis 70 ár sem við höfum getað stjórnað okkur sjálf, en ef það er eitthvað sem er deginum ljósara þá er það að við getum ekki stjórnað okkur sjálf.
Ég hvet því alla til að yfirgefa þetta fúla sker sem við erum búin að búa hérna í u.þ.b 1000 ár og förum eitthvað annað.
Hvort eð er ekkert að hafa hér lengur nema brælulykt, rigningu og vosbúð.
Ekki hægt að taka inn nýnema | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Matur og drykkur | 20.12.2008 | 14:05 (breytt kl. 14:25) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana